fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Hundfúll eftir fundinn umtalaða – ,,Þetta var hrikalegt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, var alls ekki sáttur á fundi sem átti sér stað í gær á milli þjálfara La Liga og dómarasambands Spánar.

Ancelotti var hundfúll eftir þennan fund en samband á milli þjálfara og dómara á Spáni hefur verið ansi slæmt í dágóðan gíma.

Reynt var að finna lausn á þessum umtalaða fundi en Ancelotti var þar mættur ásamt kollegum sínum úr spænsku deildinni.

,,Þetta var hrikalegt. Þeir sýna þjálfurum engan skilning,“ er haft eftir Ancelotti í spænskum miðlum.

Ítalinn vill að dómarar sýni reiði þjálfara meiri skilning en dómgæslan í deildinni á tímabilinu hefur svo sannarlega ekki verið upp á tíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi