fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Fullyrðir að giftar stjörnur hiki ekki við að halda framhjá: Djammið entist til níu að morgni til – ,,Þessi dagur var klikkaður“

433
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giftar stjörnur í ensku úrvalsdeildinni hafa lengi verið í umræðunni en það eru ekki allir sem höndla frægðina jafn vel og aðrir.

Það er fullyrt að margir giftir menn borgi 30 þúsund pundi á ári eða tæplega fimm milljónir króna og fái á móti boð um að mæta í kynlífspartý víðsvegar um heiminn.

Það er fyrirtækið Cinderella Escorts sem sér um að halda þessi partý en þar starfa fylgdardömur sem fá vel borgað fyrir sín störf.

Dömurnar þéna allt að tvö þúsund pund fyrir hvern klukkutíma og ferðast til að hitta stjörnurnar á rándýrum hótelum.

Ein fylgdardaman, Ksenia, ræddi enska miðla um málið og um eitt partý sem var haldið eftir mikilvægan sigurleik.

,,Það voru allir blindfullir og dönsuðu þar til klukkan varð níu að morgni til,“ sagði Ksenia.

,,Allir mennirnir hoppuðu ofan í sundlaugina í fötunum og alls staðar þá voru konurnar að kela við þá.“

,,Þessi dagur var klikkaður. Það voru opnaðar um 600 kampavínsflöskur.“

Eins og staðan er þá er ekki nafngreint þessa leikmenn og er ólíklegt að það gerist í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Í gær

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas