fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Skoðar það að fara frá Arsenal og getur samið við nýtt félag í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho miðjumaður Arsenal er byrjaður að skoða það hvort hann fari frá félaginu næsta sumar þegar samningur hans er á enda.

Arsenal keypti Joringho til félagsins frá Chelsea í janúar og gerði hann átján mánaða samning við félagið.

Jorginho hefur ekki farið í felur með það að hann hefði áhuga á því að fara heim til Ítalíu og spilar þar.

Ítalskir miðlar segja að Lazio, AC Milan og Napoli hafi áhuga á að krækja í landsliðsmanninn.

Jorginho er 31 árs gamall en hann hefur átt góðan feril á Englandi með Chelsea og nú Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi