fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Ratcliffe byrjaður að sópa út fólki hjá United og sá fyrsti er staðfestur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 16:30

Sir Alex Ferguson og Arnold

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Arnold lætur af störfum sem framkvæmdarstjóri Manchester United í janúar. Félagið hefur sagt upp samningi hans við félagið.

Arnold hefur stýrt félaginu síðustu ár eftir að Ed Woodward fór úr starfinu.

Sir Jim Ratcliffe vill ráðast í breytingar á fólki sem ræður miklu í félaginu og er uppsögnin á Arnold fyrsti liður í því.

Ratcliffe er að ganga frá kaupum á 25 prósenta hlut í félaginu og ætlar sér einnig að skipta út yfirmanni knattspyrnumála.

Ratcliffe hefur undanfarin ár rekið Nice í Frakklandi með misjöfnum árangri en fær nú að ráðast í miklar breytingar á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi