fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Draumaliðið – Leikmenn sem hægt er að fá frítt næsta sumar og hægt er að ræða við í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærstu félög í Evrópu eru alltaf að skoða það hvar sé hægt að gera góð kaup og það getur oft hjálpað að geta fengið leikmenn frítt.

Í janúar er hægt að byrja að ræða við leikmenn sem eru að verða samningslausir.

Kylian Mbappe er heitasta nafnið sem hægt verður að krækja í frítt næsta sumar, samningur hans við PSG er að renna út.

Alvaro Morata framherji Atletico Madrid er einnig að verða samningslaus og gæti orðið heitur biti.

Manchester United gæti misst Victor Lindelöf og Aaron Wan-Bissaka en samningar þeirra eru að renna út. Ákvæði er þó í samningum þeirra um að framlengja um eitt ár.

Adrien Rabiot miðjumaður Juventus er einnig að verða laus en hann hefur oft íhugað það að fara frá Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans