fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Fær æluna upp í háls í hvert skipti sem hann sér Kane skora – „Af hverju er hann ekki hérna?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United fær æluna upp í háls í hvert skipti sem hann sér Harry Kane skora fyrir FC Bayern.

Kane hafði lengi verið orðaður við Manchester United en Tottenham lét vita að félagið vildi helst ekki selja hann innan Englands.

Manchester United gafst upp við að eltast við Kane og endaði á að kaupa Rasmus Hojlund sem hefur ekki enn skorað í deildinni.

„Í hvert skipti sem ég sé nafn Kane koma upp þar sem hann er með boltann eftir þrennu þá æli ég upp með hálsinn,“ segir Ferdinand.

„Ég hugsa bara með mér, hvernig gátum við ekki náð í hann?.“

Kane er einn besti framherji í heimi og hefur verið síðustu ár en United hefur vantað slíkan leikmann lengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi