fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Howard Webb hrósar VAR teyminu fyrir Newcastle markið – Gerðu hins vegar tvö mistök í leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Howard Webb yfirmaður dómara á Englandi segir að það hafi verið hárrétt hjá VAR að dæma markið hjá Newcastle gegn Arsenal sem löglegt mark.

Þrjú atvik komu upp í aðdraganda marksins sem Newcastle skoraði og sturlaðist allt hjá Arsenal vegna þess.

Mikel Arteta fór mikinn í viðtölum og félagið sendi frá sér yfirlýsingu málsins. Niðurstaðan er hins vegar sú að markið var löglegt.

„VAR fór í gegnum allt og sá ekkert augljóst atvik til að dæma markið af, allt í ferlinu var hárrétt,“ segir Webb.

„Þetta var óvenjulegt mál því þetta voru þrjú atvik sem VAR þurfti að taka fyrir í einu marki.“

Webb segir hins vegar að VAR hefði átt að reka bæði Kai Havertz og Bruno Guimares af velli. „Í framhaldinu þá gerum við ráð fyrir að þetta séu rauð spjöld,“ segir Webb.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool