fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Ratcliffe ætlar að skipta sér af málum Ten Hag og vill sáttarfund í hvelli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mail er Sir Jim Ratcliffe með það markmið að fá Erik ten Hag til þess að stilla til friðar og koma Jadon Sancho aftur í liðið.

Ratcliffe er að ganga frá kaupum á 25 prósenta hlut í United og mun hafa mikið að segja um málefni tengd fótboltanum.

Daily Mail segir að Ratcliffe vilji sjá Ten Hag og Sancho stilla til friðar svo kantmaðurinn geti farið að spila aftur.

Sancho fær ekki að æfa með United og hefur ekki spilað í fleiri vikur eftir að hafa svarað stjóra sínum opinberlega.

Ratcliffe ætti að ganga frá kaupunum á allra næstu dögum en hann vill sjá einn dýrasta leikmann félagsins aftur á vellinum.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi