fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Sport

Ótrúleg staðreynd um það hvernig Real Madrid borgar laun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Townsend fréttamaður hjá TalkSport segir frá því að leikmenn Real Madrid fái aðeins borguð laun sín tvisvar á ári. Á flestum vinnustöðum er borgað út mánaðarlega.

Frá þessu var sagt á Talksport í vikunni en þetta veit Townsend eftir að hafa spjallað við fyrrum leikmann félagsins.

„Vissir þú að leikmenn Real Madrid, ég veit þetta af því að Michael Owen sagði mér þetta. Þeir fá bara borgað tvisvar á ári,“ segir Townsend.

„Það kemur helvítis hellingur tvisvar á ári, ég veit að þeir fá bara borgað þessu.“

Umræðan kom í kjölfarið af því að Jude Bellingham er að leita sér af húsi í Madríd eftir frábæra byrjun hjá félaginu.

„Owen sagði mér það að þeir vilja allir byrja vel svo þeir fái nú örugglega borgað fyrstu greiðsluna í desember.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag