fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Sport

Ótrúleg staðreynd um það hvernig Real Madrid borgar laun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Townsend fréttamaður hjá TalkSport segir frá því að leikmenn Real Madrid fái aðeins borguð laun sín tvisvar á ári. Á flestum vinnustöðum er borgað út mánaðarlega.

Frá þessu var sagt á Talksport í vikunni en þetta veit Townsend eftir að hafa spjallað við fyrrum leikmann félagsins.

„Vissir þú að leikmenn Real Madrid, ég veit þetta af því að Michael Owen sagði mér þetta. Þeir fá bara borgað tvisvar á ári,“ segir Townsend.

„Það kemur helvítis hellingur tvisvar á ári, ég veit að þeir fá bara borgað þessu.“

Umræðan kom í kjölfarið af því að Jude Bellingham er að leita sér af húsi í Madríd eftir frábæra byrjun hjá félaginu.

„Owen sagði mér það að þeir vilja allir byrja vel svo þeir fái nú örugglega borgað fyrstu greiðsluna í desember.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Í gær

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas