Luis Diaz og faðir hans, Manuel féllust í faðma í gær þegar þeir loksins hittu eftir að mannræningjar í Kólumbíu slepptu honum úr haldi.
Manuel var sleppt úr haldi á fimmtudag í síðustu viku eftir þrettán daga í haldi þeirra.
Hópurinn sem kallar sig ELN rændi mömmu hans og pabba f slepptu móðir hans strax úr haldi.
Luis Manuel var staddur í fjallshlíðum þegar honum var sleppt úr haldi en læknar skoðuðu hann um leið.
Luis Diaz er leikmaður Liverpool og hann spilaði ekki fyrst um sinn þegar atvikið kom upp. Diaz er nú mættur til móts við landslið í Kólumbíu og þangað kom faðir hans.