fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gríðarlega jákvæður eftir jafnteflið við Manchester City – Stefnir á Meistaradeildarsæti

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea getur náð Meistaradeildarsæti á þessu tímabili ef þú spyrð markmanninn öfluga Robert Sanchez.

Sanchez kom til Chelsea í sumar og er aðalmarkvörður liðsins en þeir bláklæddu hafa staðið sig vel í stóru leikjunum á tímabilinu.

Chelsea hefur gert jafntefli við Liverpool, Arsenal og meistara Manchester City en frammistaðan gegn slakari liðunum hefur verið slæm.

Chelsea er nokkuð frá Meistaradeildarsæti þessa stundina en Sanchez er viss um að liðið geti blandað sér í baráttuna að lokum.

,,Ef við höldum áfram að spila eins og við höfum gert undanfarið og bætum okkar leik enn frekar þá tel ég að það sé möguleiki,“ sagði Sanchez.

,,Það verður erfitt verkefni en við erum með liðsandann og sjálfstraustið. Við trúum á þau gæði sem við erum með, við getum komist þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona