fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Heimsfrægur maður sagði frá furðulegum matarvenjum sínum í beinni – „Á hverju kvöldi borða ég kjúklingafætur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Á hverju kvöldi borða ég kjúklingafætur, gufusoðna kjúklingafætur,“ sagði Andros Townsend fyrrum leikmaður enska landsliðsins og í dag leikmaður Luton.

Townsend sagði frá þessu í viðtali við Ben Foster en þessi fyrrum markvörður átti erfitt með að trúa þessu. „Nei þú gerir það ekki?,“ sagði Foster en því lofaði Townsend að svo væri.

Hann segist naga allt kjöt af beinunum og reynir að fara ein nálægt öllum beinum og hægt er.

„Ég sver þetta, kollagenið er í kjúklingafótunum, þar er brjóskið líka,“ segir Townsend.

@benfcyclinggk The CRAZY meal Townsend eats every night… 😳 #premierleague #lutontown #benfoster #androstownsend ♬ original sound – Ben Foster The Cycling GK

„Það er í rauninni svo mikið af góðgæti í kjúklingafæti að nú setja þeir það í pillur og setja það í sprautur.“

„Pillurnar sem þú tekur á æfingu eru aðallega úr kjúklingafótum og svona tilviljanakenndum hlutum.“

Hann segist reglulega panta sér mikið magn af þessu. „Ég panta þetta á netinu. Mikið magn í einu og skelli því í frysti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England