fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Heimsfrægur maður sagði frá furðulegum matarvenjum sínum í beinni – „Á hverju kvöldi borða ég kjúklingafætur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Á hverju kvöldi borða ég kjúklingafætur, gufusoðna kjúklingafætur,“ sagði Andros Townsend fyrrum leikmaður enska landsliðsins og í dag leikmaður Luton.

Townsend sagði frá þessu í viðtali við Ben Foster en þessi fyrrum markvörður átti erfitt með að trúa þessu. „Nei þú gerir það ekki?,“ sagði Foster en því lofaði Townsend að svo væri.

Hann segist naga allt kjöt af beinunum og reynir að fara ein nálægt öllum beinum og hægt er.

„Ég sver þetta, kollagenið er í kjúklingafótunum, þar er brjóskið líka,“ segir Townsend.

@benfcyclinggk The CRAZY meal Townsend eats every night… 😳 #premierleague #lutontown #benfoster #androstownsend ♬ original sound – Ben Foster The Cycling GK

„Það er í rauninni svo mikið af góðgæti í kjúklingafæti að nú setja þeir það í pillur og setja það í sprautur.“

„Pillurnar sem þú tekur á æfingu eru aðallega úr kjúklingafótum og svona tilviljanakenndum hlutum.“

Hann segist reglulega panta sér mikið magn af þessu. „Ég panta þetta á netinu. Mikið magn í einu og skelli því í frysti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“