fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Ratcliffe sagður vera með kláran aur fyrir Ten Hag í janúar – Þrír sagðir til sölu fyrir rétt verð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum mun Sir Jim Ratcliffe ætla að setja peninga í leikmenn í janúar þegar hann hefur eignast 25 prósenta hlut í Manchester United.

Kaupin eru að ganga í gegn og segja ensk blöð að Ratcliffe vilji byrja á að setja aura sína í það að styrkja hópinn fyrir Erik ten Hag.

Er kantmaður sagður efstur á óskalista og segir einnig að félagið sé til í að selja Antony, Anthony Martial og Jadon Sancho.

Nánast er öruggt að Sancho fari en hinir tveir hafa ekki staðið undir væntingum og vill Ten Hag hrista upp í hlutunum.

Segir í fréttinni að Ten Hag vilji fá kantmann og hægri bakvörð, hann telur það vera stöður sem þarf að styrkja.

Búist er við að Ratcliffe gangi frá kaupunum á næstu dögum og þá gætu komið inn fjármunir fyrir stjórann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England