fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Orðinn 38 ára gamall en neitar að hætta – Æfir með utandeildarliði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir framherjanum Papiss Cisse sem lék lengi vel með Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Cisse spilaði með Newcastle frá 2012 til 2016 og skoraði alls 37 mörk í 117 deildarleikjum.

Eftir það gleymdist leikmaðurinn nokkuð en hann hefur leikið í Kína, Tyrklandi og í heimalandinu, Frakklandi.

Í dag er Cisse 38 ára gamall en hann er alls ekki að horfa í það að leggja skóna á hilluna.

Þessi fyrrum landsliðsmaður Senegal er nú að æfa með utandeildarliði á Englandi til að halda sér í formi eða liðinu Macclesfield FC.

Cisse hefur verið án félags síðan í sumar en hann spilaði síðast með Amiens í frönsku annarri deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso