fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Osimhen á aðeins tvær treyjur og þær koma úr úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 22:00

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen, leikmaður Napoli, heldur ekki með neinu einu liði á Englandi en hann er einn eftirsóttasti leikmaður heims um þessar mundir.

Osimhen hefur staðfest það að hann eigi tvær treyjur í sínu safni og eru það treyjur Chelsea og Manchester United.

Um er að ræða tvö lið sem hafa verið sterklega orðuð við Osimhen en hann gæti vel verið á förum á næsta ári.

Önnur lið eins og Real Madrid eru orðuð við leikmanninn sem hefur raðað inn mörkum sem leikmaður Napoli.

,,Ég á mér ekki uppáhalds félag á Englandi en ég á tvær treyjur og það eru treyjur Chelsea og Manchester United,“

,,Margir vinir mínir styðja Chelsea og sumir styðja Man Utd. Enska úrvalsdeildin er risastór í Afríku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag