fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tilbúinn að fara á hjólinu og sækja Mbappe ef hann kemur til félagsins

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, viðurkennir það fúslega að hann vilji fá Kylian Mbappe til félagsins frá Paris Saint-Germain.

Tuchel og Mbappe unnu saman í París um stutta stund en sá fyrrnefndi tók síðar við Chelsea og svo einmitt Bayern.

Tuchel er til í að hjóla til Frakklands og ná í Mbappe ef hann kemur til félagsins en búist er við að sá franski færi sig til Real Madrid er hann yfirgefur frönsku höfuðborgina.

,,Vil ég semja við Kylian Mbappe? Já, já, hann mun spila hérna, það er alveg á hreinu,“ sagði Tuchel og hló.

,,Hann er framúrskarandi leikmaður. Ef hann vill koma hingað þá skal ég sækja hann á hjólinu mínu en ég býst ekki við að það sé hluti af raunveruleikanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona