fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Tilbúinn að fara á hjólinu og sækja Mbappe ef hann kemur til félagsins

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, viðurkennir það fúslega að hann vilji fá Kylian Mbappe til félagsins frá Paris Saint-Germain.

Tuchel og Mbappe unnu saman í París um stutta stund en sá fyrrnefndi tók síðar við Chelsea og svo einmitt Bayern.

Tuchel er til í að hjóla til Frakklands og ná í Mbappe ef hann kemur til félagsins en búist er við að sá franski færi sig til Real Madrid er hann yfirgefur frönsku höfuðborgina.

,,Vil ég semja við Kylian Mbappe? Já, já, hann mun spila hérna, það er alveg á hreinu,“ sagði Tuchel og hló.

,,Hann er framúrskarandi leikmaður. Ef hann vill koma hingað þá skal ég sækja hann á hjólinu mínu en ég býst ekki við að það sé hluti af raunveruleikanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn