fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Enn einn þjálfarinn að elta peningana í Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn eitt stórt nafn á leið í Sádi arabísku deildina en eins og flestir vita hafa lið þar í landi samið við margar stórstjörnur.

Lið í landinu horfa einnig á sigursæla þjálfara og nú er Julen Lopetegui á leið þangað að taka við Al-Ittihad.

Al-Ittihad ákvað að losa sig við Nuno Espirito Santos á dögunum en hann hafði áður þjálfað Wolves og Tottenham.

Lopetegui er stærra nafn í boltanum en hann hefur þjálfað lið eins og spænska landsliðið og Real Madrid.

Spánverjinn var síðast í starfi á þessu ári en ákvað að segja upp störfum hjá Wolves þann 8. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami