fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Enn einn þjálfarinn að elta peningana í Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn eitt stórt nafn á leið í Sádi arabísku deildina en eins og flestir vita hafa lið þar í landi samið við margar stórstjörnur.

Lið í landinu horfa einnig á sigursæla þjálfara og nú er Julen Lopetegui á leið þangað að taka við Al-Ittihad.

Al-Ittihad ákvað að losa sig við Nuno Espirito Santos á dögunum en hann hafði áður þjálfað Wolves og Tottenham.

Lopetegui er stærra nafn í boltanum en hann hefur þjálfað lið eins og spænska landsliðið og Real Madrid.

Spánverjinn var síðast í starfi á þessu ári en ákvað að segja upp störfum hjá Wolves þann 8. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag