fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Getur ekki hætt að skora úr vítaspyrnum en æfir þær mjög lítið

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur komið mörgum á óvart hver vítaskytta Chelsea er á þessu tímabili en það er hinn ungi Cole Palmer.

Palmer er aðeins 21 árs gamall en hann gekk í raðir Chelsea frá Manchester City í sumar og skoraði jöfnunarmark gegn sínum fyrrum félögum í gær af punktinum í 4-4 jafntefli.

Þetta var fjórða vítaspyrnumark Palmer fyrir Chelsea á tímabilinu en hann segist sjálfur lítið vera að æfa vítin og þetta komi að sjálfu sér.

Palmer gat jafnað metin í 4-4 á 95. mínútu í uppbótartíma og var spyrna hans gríðarlega góð og sannfærandi.

,,Ég get ekki sagt að ég sé að æfa þessar vítaspyrnur, ég treysti bara á mín eigin gæði,“ sagði Palmer.

,,Þetta er í fyrsta sinn sem ég spila gegn City, liði sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég var þarna í um 15 ár.“

,,Það var mjög gaman að hitta gamla vini í viðureigninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni