fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Neymar frumsýnir nýtt útlit og aðdáendur eru ekki allir hrifnir

433
Mánudaginn 13. nóvember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski snillingurinn Neymar skartar nú nýrri hárgreiðslu á meðan hann vinnur að því að jafna sig eftir aðgerð á hné sem hann gekkst undir á dögunum.

Neymar sleit krossband í leik með brasilíska landsliðinu í undankeppni HM í októbermánuði og má búast við því að hann verði frá keppni fram á næsta sumar. Neymar færði sig um set til Al-Hilal í Sádi-Arabíu í sumar og skrifaði undir feitan samning.

Neymar birti mynd á Instagram-síðu sinni um helgina, en á þeirri mynd má sjá að hann er búinn að raka af sér nær allt hárið og kominn með mottu fyrir ofan munninn.

Ekki voru allir aðdáendur Brasilíumannsins ánægðir með nýja útlitið.

„Neymar, gerðu það eyddu þessu úr story og eyddu mottunni í leiðinni,“ sagði einn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn