fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Kane velur uppáhalds liðsfélaga sinn – ,,Frábær leikmaður og frábær náungi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er búinn að velja sér sinn uppáhalds liðsfélaga hjá Bayern Munchen – liðinu sem hann samdi við í sumar.

Kane er að eiga frábært tímabil með Bayern en hann hefur skorað 17 deildarmörk í 11 leikjum og þá 21 mark í öllum keppnum.

Englendingurinn gerði garðinn frægan með Tottenham en hann nær mjög vel saman með vængmanninum Leroy Sane.

,,Við erum bara að skemmta okkur saman. Ég elska að spila með Leroy,“ sagði Kane við blaðamenn.

,,Samband okkar er virkilega gott bæði innan sem utan vallar. Þetta er frábær leikmaður og frábær náungi.“

Sane og Kane hafa áður mæst en sá fyrrnefndi lék um tíma fyrir Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta