fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Arteta tók U-beygju þessa helgina – ,,Hún var fullkomin“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 11:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hraunaði yfir VAR og dómgæsluna á Englandi eftir leik liðsins við Newcastle um síðustu helgi.

Newcastle skoraði þar umdeilt sigurmark og var Arteta bálreiður í leikslok og lét svo sannarlega í sér heyra.

Spánverjinn sagðist skammast sín fyrir frammistöðu dómara leiksins en það var annar tónn í honum þessa helgina.

Arteta var virkilega ánægður með dómgæsluna er Arsenal mætti Burnley á laugardag og vann 3-1 sigur.

,,Dómgæslan í þessum leik var fullkomin. VAR var í toppstandi í þessari viðureign,“ sagði Arteta.

Arteta kvartaði ekki yfir rauða spjaldi Arsenal en Fabio Vieira fékk beint rautt undir lok leiks fyrir groddaralegt brot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Í gær

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall