fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þolir ekki 80 prósent af dómurunum á Englandi – Segir að landið sé í algjörum sérflokki

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Brighton, þolir ekki enska dómara og hvernig þeir notast við myndbandstæknina VAR.

VAR hefur verið harðlegas gagnrýnt á þessu tímabili en enskir dómarar virðast vera í miklum vandræðum með að finna út hvað sé rétt og hvað sé rangt.

De Zerbi sá sína menn gera 1-1 jafntefli við Sheffield United um helgina en lið hans missti mann af í seinni hálfleik.

,,Ég er alltaf hreinskilinn og opinn þegar ég tjái mig. Ég þoli ekki 80 prósent af enskum dómurum,“ sagði De Zerbi.

,,Ég er ekki hrifinn af þeirra framkomu á vellinum. England er eina landið þar sem VAR áttar sig sjaldan á hvort um rétta ákvörðun sé að ræða eða ekki.“

,,Í hinum löndunum þurfa menn að vera 100 prósent vissir um að ákvörðunin sé rétt. Ég skil ekki hvernig þetta virkar hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“