fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Mourinho baunaði á fyrrum leikmann eftir jafnteflið – ,,Hann gæti verið sundmaður“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, var ansi harðorður í garð Pedro, leikmanns Lazio, eftir leik liðanna í gær.

Um var að ræða ansi leiðinlegan fótboltaleik en honum lauk með markalausu jafntefli í Serie A.

Mourinho elskar að skapa fyrirsagnir á Ítalíu og baunaði á sinn fyrrum leikmann, Pedro, en þeir unnu saman hjá Chelsea.

Mourinho vill meina að Pedro hafi reynt að fiska allt of mörg brot í viðureigninni og hafi verið duglegur að kasta sér í grasið.

,,Pedro er stórkostlegur leikmaður en hann gæti einnir verið sundmaður því hvernig hann dýfir sér er magnað,“ sagði Mourinho.

Maurizio Sarri, stjóri Lazio, var spurður út í ummæli Mourinho en neitaði að svara á móti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Í gær

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta