fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Brynjólfur með stórleik í lokaumferðinni – Jón Dagur lagði upp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 19:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjólfur Andersen Willumsson átti mjög góðan leik fyrir lið Kristiansund sem vann lið Skeid í norsku B-deildinni í dag.

Brynjónfur sem er fyrrum leikmaður Breiðabliks skoraði eitt mark og lagði upp tvö í öruggum 5-0 sigri.

Um var að ræða lokaumferð deildarinnar en Kristiansund fer í umspil um sæti í efstu deild eftir að hafa hafnað í fjórða sætinu.

Kristian Nökkvi Hlynsson lék með Ajax í Hollandi sem gerði 2-2 jafntefli við Almere í úrvalsdeildinni.

Ajax hefur gengið afskaplega illa á þessari leiktíð og hefur aðeins fengið 12 stig úr fyrstu 12 umferðunum.

Önnur íslensk stoðsending var þá í boði í Belgíu en Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp fyrir Leuven sem tapaði 3-1 gegn Genk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig