fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

England: Salah með tvö í sannfærandi sigri – Brighton missteig sig gegn Sheffield

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 16:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan heimasigur á Brentford í dag.

Mohamed Salah skoraði tvennu í þessum leik og átti flottan leik en Diogo Jota bætti við því þriðja í sigrinum.

Liverpool er nú með 27 stig í öðru sæti deildarinnar, jafn mörg stig og Manchester City sem á leik til góða í dag.

Brighton gerði óvænt jafntefli 1-1 við Sheffield United en heimaliðið missti mann af velli á 69. mínútu og skoraði Sheffield stutu síðar.

West Ham vann 3-2 sigur á Nottingham Forest í frábærum leik og þá var Aston Villa í litlum vandræðum með Fulham og hafði betur, 3-1.

Brighton 1 – 1 Sheffield Utd
1-0 Simon Adingra(‘6)
2-0 Adam Webster(’74, sjálfsmark)

Aston Villa 3 – 1 Fulham
1-0 Antonee Robinson(’27, sjálfsmark)
2-0 John McGinn(’42)
3-0 Ollie Watkins (’64)
3-1 Raul Jimenez(’70)

Liverpool 3 – 0 Brentford
1-0 Mohamed Salah(’39)
2-0 Mohamed Salah(’62)
3-0 Diogo Jota(’74)

West Ham 3 – 2 Nott. Forest
1-0 Lucas Paqueta(‘3)
1-1 Taiwo Awoniyi(’44)
1-2 Anthony Elanga(’63)
2-2 Jarrod Bowen(’65)
3-2 Tomas Soucek(’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun