fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ratcliffe vill selja þessa þrjá frá United strax í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir leikmenn Manchester United fá að fjúka þegar Sir Jim Ratcliffe eignast 25% hlut í félaginu ef marka má frétt breska götublaðsins The Sun.

Ratcliffe hefur stutt United allt sitt líf og ætlar sér að reyna að bæta árangur félagsins innan vallar þar sem lítið hefur gengið undanfarið.

Því mun fylgja að selja leikmenn sem ekki er talið að eigi sér framtíð hjá félaginu en þrír leikmenn sem munu að öllum líkindum fara á brunaútsölu í janúar eru þeir Antony, Jadon Sancho og Anthony Martial.

Þetta er ekki það eina sem Ratcliffe ætlar að gera en fyrr í dag var sagt frá því að eitt af því fyrsta sem hann muni gera verði að krefjast útskýringa á eyðslu félagsins í leikmenn undanfarin áratug frá því Sir Alex Ferguson hvarf á brott.

United hefur á þeim tíma eitt 1,4 milljarði punda í leikmenn sem flestir hafa lítið getað. Má nefna Paul Pogba á 85 milljónir punda, Antony á 89 milljónir punda, Romelu Lukaku á 75 milljónir punda, Jadon Sancho á 73 milljónir punda, Angel Di Maria á 60 milljónir punda, Anthony Martial á 45 milljónir punda og Donny van de Beek á 40 milljónir punda.

Titlarnir og árangurinn hafa ekki verið í samræmi við þetta og vill Ratcliffe útskýringar á hvernig félagið fór að þessu til að reyna að koma í veg fyrir þetta í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta