fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ein umdeildasta ráðning í sögu Chelsea – ,,Við sættum okkur ekki við þetta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn og leikmenn Chelsea voru alls ekki ánægðir með ráðningu liðsins á fyrrum þjálfara Liverpool, Rafael Benitez, árið 2012.

Benitez var aldrei vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea og það sama má segja um leikmenn liðsins að sögn John Obi Mikel sem lék með liðinu á þessum tíma.

Benitez entist ekki lengi í starfi á Stamford Bridge en hann náði ekki góðri tengingu við leikmenn og hvað þá við stuðningsmenn.

Spánverjinn tók við af fyrrum leikmanni Chelsea, Roberto Di Matteo, sem hafði unnið Meistaradeildina með félaginu stuttu áður.

,,Við sættum okkur ekki við þessa ráðningu, augljóslega var Liverpool mikill keppinautur okkar á þessum tíma en ég er líka viss um að stuðningsmenn hafi ekki verið hrifnir,“ sagði Mikel.

,,Það var eitthvað við Rafa sem gerði stuðningsmennina pirraða. Það sama má segja um leikmenn, við horfðum ekki á hann sem einn af okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“