fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þjóðþekktir Íslendingar blanda sér í umræðuna um umdeilda ákvörðun – „Eyðilagt á mettíma af enn einu helvítis ruslinu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heitar umræður hafa skapast á meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna á samfélagsmiðlinum Twitter (X) í kjölfar þess að Marcus Rashford fékk rautt spjald í leik Manchester United gegn FC Kaupmannahöfn í kvöld.

Staðan í leik liðanna, sem er liður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, er 2-2 í hálfleik en var hún 0-2 fyrir United þegar Rashford fékk spjaldið fyrir afar litlar sakir. Dómarinn notaðist við VAR áður en það var dæmt og má sjá atvikið hér.

Hér að neðan má sjá umræðuna sem hefur skapast á Twitter hér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu