fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Berlínarmúrinn hélt út í Napólí – Sociedad fór létt með Benfica

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 19:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið það sem af er kvöldi í Meistaradeild Evrópu.

Napoli tók á móti Union Berlin í C-riðili. Heimamenn stýrðu leiknum lengst af og komust þeir yfir með marki Matteo Politano á 39. mínútu. David Fofana jafnaði hins vegar fyrir Union snemma í seinni hálfleik.

Ítalska liðið sótti án afláts og þá sérstaklega þegar leið á en þéttur varnarmúr Union hélt út. Lokatölur 1-1.

Napoli er í öðru sæti C-riðils með 7 stig, 2 stigum á eftir Real Madrid sem á leik inni gegn Braga í kvöld. Union er á botni riðilsins með 1 stig.

Real Sociedad vann á sama tíma góðan sigur gegn Benfica á heimavelli. Mikel Merino, Mikel Oyrzibal og Ander Barrenetxea komu heimamönnum í 3-0 á fyrstu tuttugu mínútum leiksins áður en Rafa Silva minnkaði muninn snemma í seinni hálfleik.

Real Sociedad er með 10 stig á toppi riðilsins, 3 stigum á undan Inter sem mætir Salzburg í kvöld. Benfica er án stiga eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Í gær

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð