fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Rekinn úr starfi í Sádí Arabíu eftir deilur við Benzema

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 10:00

Nuno Espirito Santo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espírito Santo hefur verið rekinn úr starfi í Sádí Arabíu, hann var stjóri Al-Ittihad en hefur nú verið vikið frá borði.

Nuno gerði Al-Ittihad að meisturum í Sádí á síðustu leiktíð en þetta tímabil hefur farið mjög illa af stað.

Al-Ittihad er eitt af stóru liðunum í Sádí og keypti félagið Karim Benzema, N´Golo Kante og fleiri stjörnu í sumar.

Al-Ittihad hefur hins vegar aðeins unnið tvo af fyrstu níu leikjum tímabilsins og voru stjörnur liðsins ekki sáttar með Nuno.

Segir í fréttum að Benzema og Nuno hafi lent saman á dögunum og það sé ein af stóru ástæðum þess að Al-Ittihad ákvað að reka Nuno í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Í gær

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð