fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Misstu öll andlitið í beinni – Lét heimsbyggðina vita hvað hann hefði gert við punginn á sér

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Clint Dempsey var gestur á CBS í gær en stöðin er með öll réttindi í kringum Meistaradeild Evrópu þar í landi.

Demspey sem lék lengi vel á Englandi og átti farsælan feril með Bandaríkjunum setti tóninn í byrjun þáttar.

„Hvernig hefur lífið verið hjá þér?,“ spurði Kate Abdo sem stýrir þættinum fyrir CBS.

„Frá því að ég kom síðast þá hef ég farið í herraklippingu, ekki fleiri krakkar á mig,“ sagði Dempsey.

Micah Richards og Jamie Carragher voru orðlausir til að byrja með en sprungu svo úr hlátri.

Carragher varð svo forvitinn. „Hvernig var þetta?,“ sagði Carragher.

„Þetta var ekki eins slæmt og ég hafði hugsað mér,“ svaraði Dempsey.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza