fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Guardiola svaraði spurningunni – Hvert er leyndarmálið á bak við það að verða ekki rekinn?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City var spurður af því á fréttamannafundi í dag af hverju hann hefði aldrei verið rekinn á þjálfarferli sínum.

Guardiola hefur stýrt Barcelona, FC Bayern og Manchester City á ferli sínum.

„Ég skal nú alveg segja þér leyndarmálið, við vinnum leiki. Ef ég vinn ekki leiki þá verð ég rekinn,“ segir Guardiola um málið.

Guardiola hefur verið afar sigursæll og mun sagan dæma hann sem einn besta þjálfara sögunnar.

„Þegar ég var yngri þá var hefðin í Englandi að halda í þjálfara sinn, það sem hefur breyt er öll fjárfestingin og ég get því skilið pressuna.“

„Stundum virka hlutirnir, stundum ekki. Þú verður bara að aðlagast þessum breytta heimi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu