fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Hörmung helgarinnar – Fantasy spilari fékk aðeins eitt stig í heildina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn átti verri helgi í Fantasy leiknum í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Omar Akley. Honum tókst að sækja aðeins eitt stig.

Omar var með tvo varnarmenn hjá Tottenham sem báðir fengu rautt spjald í tapi gegn Tottenham.

Meiðsli komu sér illa fyrir Omar auk þess sem Liverpool reið ekki feitum hesti gegn Luton.

Helgin var erfið fyrir flesta í Fantasy leiknum en enginn átt verri helgi en Omar.

Liðið hans er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum