fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Draumalið Ferguson út frá spiluðum leikjum – Elskaði breska leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 21:30

David Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Statman Dave hefur tekið saman hvaða leikmenn Sir Alex Ferguson notaði mest á tíma sínum sem stjóri Manchester United.

United hefur verið í brekku frá því að Ferguson hætti vorið 2013 og félagið ekki fundið taktinn sinn aftur.

Athygli vekur að tíu af ellefu leikmönnum sem Ferguson notaði mest komu frá Bretlandseyjum.

Statman Dave tekur þetta saman en Ryan Giggs lék flesta leiki fyrir Ferguson eða 914 leiki talsins.

Tölfræði um þetta er hér að neðan..

Draumalið Ferguson út frá leikjum:

Markvörður: Peter Schmeichel (1991-1999, 398 games)

Hægri bakvörður: Gary Neville (1992-2011, 602 games)

Miðvörður: Rio Ferdinand (2002-2014, 432 leikir)

Miðvörður: Gary Pallister (1989-1998, 416 leikir)

Vinstri bakvörður: Denis Irwin (1990-2002, 516 leikir)

Hægri kantmaður: David Beckham (1992-2003, 394 leikir)

Miðjumaður: Paul Scholes (1993-2011, 2012-2013, 716 leikir)

Miðjumaður: Roy Keane (1993-2005, 478 leikir)

Vinstri kantmaður: Ryan Giggs (1990-2014, 914 leikir)

Framherji: Brian McClair (1987–1998, 441 leikir)

Framherji: Wayne Rooney (2004-2017, 402 leikir)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“