fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Tottenham tveimur færri gegn Chelsea – Sjáðu brotin sem leiddu til rauðu spjaldanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 21:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú stendur yfir Lundúnaslagur Tottenham og Chelsea á heimavelli fyrrnefnda liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

Staðan er 1-1 nú þegar um klukkutími er liðinn en mikið hefur verið um dramatík.

Til marks um það er Tottenham búið að missa tvo leikmenn af velli með rautt spjald.

Cristian Romero fékk beint rautt spjald í stöðunni 1-0 fyrir Tottenham og fékk Chelsea vítaspyrnu í kjölfarið. Cole Palmer jafnaði þar í 1-1.

Á 55. mínútu fékk Destiny Udogie svo sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir afar heimskulegt brot.

Sjáðu rauða spjald Romero hér 

Sjáðu rauða sjald Udogie hér 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca