fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Talið að Arteta sleppi við bann af þessari ástæðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 20:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ólíklegt að Mikel Arteta fari í bann fyrir ummæli sín eftir leik Arsenal gegn Newcastle á laugardag samkvæmt enskum miðlum.

Arteta var vægast sagt heitt í hamsi eftir 1-0 tap Arsenal á laugardag. Sigurmark Newcastle var ansi umdeilt og eftir leik hraunaði spænski stjórinn yfir dómgæsluna á Englandi og sagði að hana þyrfti að bæta ef hún ætti að vera nógu góð fyrir bestu deild í heimi, ensku úrvalsdeildina.

Mikið hefur verið rætt um hvort Arteta fái bann fyrir ummæli sín en Arsenal hefur síðan hann viðhafði þau gefið út yfirlýsingu honum til stuðnings.

Þrátt fyrir að Arteta hafi harðlega gagnrýnt dómgæsluna í ensku úrvalsdeildinni efaðist hann ekki um heilindi ensku dómarastéttarinnar í viðtölum eftir leik og því talið líklegt að hann sleppi við bann og fái aðeins viðvörun.

Talið er að aganefnd enska knattspyrnusambandsins muni á morgun tilkynna hvort eða hvernig refsingu Arteta hlýtur fyrir ummæli sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd