fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Rashford skellti sér á X-ið og slökkti í kjaftasögum sem hann segir rætnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford skellti sér á X-ið í dag til að slökkva í kjaftasögum um að hann væri mögulega að hugsa sér til hreyfings frá Manchester United.

Rashford eins og aðrir sóknarmenn Manchester United þá hefur hann átt erfitt uppdráttar á þessari leiktíð.

Vandærði utan vallar hafa eining gert vart við sig en Rashford skellti sér á djammið eftir niðurlægjandi tap gegn Manchester City á dögunum.

„Hættið að búa til svona rætnar kjaftasögur,“ segir Rashford í svari á Twitter þar sem rætt er um sögurnar.

Það er Manchester United Stand sem er vinsæl stuðningsmannasíða hjá félaginu en Rashford er verulega ósáttur með að verið sé að búa til sögur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum