fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að hans menn hafi átt skilið að tapa í sigurleik – ,,Þurfum að geta gagnrýnt okkar eigin spilamennsku“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 21:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, var harðorður eftir leik sinna manna við Real Sociedad í spænsku deildinni í gær.

Ronald Araujo skoraði eina mark leiksins fyrir gestina en Sociedad var miklu sterkari aðilinn í viðureigninni.

Xavi viðurkennir að Barcelona hafi ekki átt sigurinn skilið annað en gegn Real Madrid um síðustu helgi – að hans sögn.

,,Í dag var staðan öðruvísi en í leiknum við Real Madrid. Við nældum í mjög mikilvægan sigur,“ sagði Xavi og bætti við að hans menn hafi ekki spilað vel.

,,Við þurfum að geta gagnrýnt okkar eigin spilamennsku. Við áttum ekki skilið að vinna þennan leik.“

,,Á sama tíma þá er mikilvægt að geta unnið án þess að eiga það skilið, það er merki um sigurvegara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl