fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Viðurkennir að hans menn hafi átt skilið að tapa í sigurleik – ,,Þurfum að geta gagnrýnt okkar eigin spilamennsku“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 21:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, var harðorður eftir leik sinna manna við Real Sociedad í spænsku deildinni í gær.

Ronald Araujo skoraði eina mark leiksins fyrir gestina en Sociedad var miklu sterkari aðilinn í viðureigninni.

Xavi viðurkennir að Barcelona hafi ekki átt sigurinn skilið annað en gegn Real Madrid um síðustu helgi – að hans sögn.

,,Í dag var staðan öðruvísi en í leiknum við Real Madrid. Við nældum í mjög mikilvægan sigur,“ sagði Xavi og bætti við að hans menn hafi ekki spilað vel.

,,Við þurfum að geta gagnrýnt okkar eigin spilamennsku. Við áttum ekki skilið að vinna þennan leik.“

,,Á sama tíma þá er mikilvægt að geta unnið án þess að eiga það skilið, það er merki um sigurvegara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni