fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Viðurkennir að hans menn hafi átt skilið að tapa í sigurleik – ,,Þurfum að geta gagnrýnt okkar eigin spilamennsku“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 21:27

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, var harðorður eftir leik sinna manna við Real Sociedad í spænsku deildinni í gær.

Ronald Araujo skoraði eina mark leiksins fyrir gestina en Sociedad var miklu sterkari aðilinn í viðureigninni.

Xavi viðurkennir að Barcelona hafi ekki átt sigurinn skilið annað en gegn Real Madrid um síðustu helgi – að hans sögn.

,,Í dag var staðan öðruvísi en í leiknum við Real Madrid. Við nældum í mjög mikilvægan sigur,“ sagði Xavi og bætti við að hans menn hafi ekki spilað vel.

,,Við þurfum að geta gagnrýnt okkar eigin spilamennsku. Við áttum ekki skilið að vinna þennan leik.“

,,Á sama tíma þá er mikilvægt að geta unnið án þess að eiga það skilið, það er merki um sigurvegara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift