fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Diaz fagnaði á viðeigandi hátt – ,,Frelsið föður minn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en leikið var á heimavelli Luton.

Nýliðarnir fengu Liverpool í heimsókn og var ljóst að verkefnið var alltaf að fara verða erfitt.

Luton spilaði afskaplega aftarlega í þessum leik og var ljóst að leikplanið væri að beita skyndisóknum gegn gestunum.

Gestirnir voru miklu sterkari aðilinn og fengu fullt af færum en það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta markið.

Tahith Chong, fyrrum leikmaður Manchester United, sá um að gera það eftir laglega skyndisókn.

Það var svo á 95. mínútu sem Liverpool jafnaði metin og var það enginn annar en Luiz Diaz.

Diaz hefur verið í umræðunni undanfarið en fjölskyldu hans var rænt í heimalandinu, Kólumbíu, og er faðir hans enn í haldi.

Hann fagnaði marki sínu á viðeigandi hátt og biður glæpasamtökin sem rændu fjölskyldu hans um að sleppa föður sínum lausum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Í gær

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl