fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool brjálaðist í gær: Alls enginn aðdáandi VAR – Sjáðu þegar hann missti stjórn á skapinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iago Aspas, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi leikmaður Celta Vigo, varð brjálaður í gær í leik liðsins gegn Sevilla á heimavelli.

Viðureigninni lauk með 1-1 jafntefli en Aspas lagði upp mark Celta í fyrri hálfleiknum.

Celta virtist ætla að fá tækifæri til að hirða öll þrjú stigin í uppbótartíma er dómarinn dæmdi vítaspyrnu.

Eftir að hafa skoðað atvikið í VAR ákváðu dómarar að taka þá ákvörðun til baka og var ekkert dæmt að lokum sem kom í raun mörgum á óvart.

Aspas var ekki inná er sú ákvörðun var tekin en hann fór af velli á 69. mínútu en jöfnunarmark Sevilla var skorað á þeirri 84.

Aspas er svo sannarlega enginn aðdáandi VAR og ákvað að ýta við skjánum sem féll til jarðar og á hann líklega á von á refsingu.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift