fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gæti óvænt yfirgefið Manchester United strax í janúar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, leikmaður Manchester United, gæti óvænt verið á förum frá félaginu strax í janúar.

Frá þessu greinir TeamTalk en Varane kom til Man Utd fyrir tveimur árum og hefur síðan þá verið lykilmaður.

Lið í Sádi Arabíu eru að horfa til Varane og er talið líklegt að tilboð muni berast í janúarglugganum.

Varane hefur verið að glíma við töluverð meiðsli í Manchester og eru líkur á að enska stórliðið sé opið fyrir því að selja.

Um er að ræða þrítugan varnarmann sem gerði garðinn frægan með Real Madrid til margra ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum