fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Arteta öskuillur eftir leikinn: ,,Ég hef verið hér í 20 ár og nú skammast ég mín“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 11:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var svo sannarlega ekki sáttur eftir leik liðsins við Newcastle í úrvalsdeildinni í gær.

Arteta og hans menn töpuðu leiknum 1-0 en Anthony Gordon skoraði sigurmarkið í seinni hálfleiknum.

Markið var þó gríðarlega umdeilt en VAR skoðaði þrjá hluti eða hvort um rangstöðu væri að ræða, brot innan teigs eða þá hvort boltinn hafi farið útfyrir.

Að lokum var markið dæmt gott og gilt en Arteta var alls ekki ánægður og vill meina að þetta mark hafi aldrei átt að standa.

,,Það er til skammar að þetta mark hafi staðið í ensku úrvalsdeildinni, bestu deild heims,“ sagði Arteta.

,,Ég hef verið í þessu landi í 20 ár og nú skammast ég mín. Þetta er til skammar, það er allt of mikið undir í þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd