fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Arteta öskuillur eftir leikinn: ,,Ég hef verið hér í 20 ár og nú skammast ég mín“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 11:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var svo sannarlega ekki sáttur eftir leik liðsins við Newcastle í úrvalsdeildinni í gær.

Arteta og hans menn töpuðu leiknum 1-0 en Anthony Gordon skoraði sigurmarkið í seinni hálfleiknum.

Markið var þó gríðarlega umdeilt en VAR skoðaði þrjá hluti eða hvort um rangstöðu væri að ræða, brot innan teigs eða þá hvort boltinn hafi farið útfyrir.

Að lokum var markið dæmt gott og gilt en Arteta var alls ekki ánægður og vill meina að þetta mark hafi aldrei átt að standa.

,,Það er til skammar að þetta mark hafi staðið í ensku úrvalsdeildinni, bestu deild heims,“ sagði Arteta.

,,Ég hef verið í þessu landi í 20 ár og nú skammast ég mín. Þetta er til skammar, það er allt of mikið undir í þessum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl