fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Vill ekki að krakkar líti á Messi og Ronaldo sem fyrirmyndir – Nefnir tvo aðra sem áttu allt öðruvísi feril

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bojan, fyrrum undrabarn Barcelona, segir að ungir knattspyrnumenn græði ekki á því að líta upp til goðsagna á borð við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Það þarf ekki að kynna Messi og Ronaldo fyrir neinum en um er að ræða tvo af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hafa þeir báðir átt magnaðan feril.

Bojan telur þó að það sé ekki heilbrigt fyrir unga leikmenn að horfa á þessa leikmenn sem sína fyrirmynd og nefnir tvo aðra leikmenn sem hafa þurft að þjást og berjast á sínum ferli.

,,Messi, Ronaldo eða Rafael Nadal eru ekki venjuleg dæmi, þeir geta ekki verið fyrirmynd yngri kynslóðarinnar,“ sagði Bojan.

,,Svona árangur gerist ekki bara við einhvern, það gerist bara hjá þeim. Það er hægt að skoða árangur á mismunandi hátt.“

,,Að mínu mati þá er Sergio Canales farsæll atvinumaður því hann hefur slitið krossband þrisvar sinnum en komst stamt í landsliðið. Joselu komst til Real Madrid 33 ára gamall. Þetta sýnir árangur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar