fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Vill ekki að krakkar líti á Messi og Ronaldo sem fyrirmyndir – Nefnir tvo aðra sem áttu allt öðruvísi feril

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bojan, fyrrum undrabarn Barcelona, segir að ungir knattspyrnumenn græði ekki á því að líta upp til goðsagna á borð við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Það þarf ekki að kynna Messi og Ronaldo fyrir neinum en um er að ræða tvo af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hafa þeir báðir átt magnaðan feril.

Bojan telur þó að það sé ekki heilbrigt fyrir unga leikmenn að horfa á þessa leikmenn sem sína fyrirmynd og nefnir tvo aðra leikmenn sem hafa þurft að þjást og berjast á sínum ferli.

,,Messi, Ronaldo eða Rafael Nadal eru ekki venjuleg dæmi, þeir geta ekki verið fyrirmynd yngri kynslóðarinnar,“ sagði Bojan.

,,Svona árangur gerist ekki bara við einhvern, það gerist bara hjá þeim. Það er hægt að skoða árangur á mismunandi hátt.“

,,Að mínu mati þá er Sergio Canales farsæll atvinumaður því hann hefur slitið krossband þrisvar sinnum en komst stamt í landsliðið. Joselu komst til Real Madrid 33 ára gamall. Þetta sýnir árangur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra