fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Ten Hag ekki sá eini sem baðst afsökunar eftir leikinn gegn Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var ekki sá eini sem baðst afsökunar eftir leik liðsins við Newcastle í vikunni.

Um var að ræða leik í deildabikarnum en Newcastle fagnaði sannfærandi 3-0 sigri á Old Trafford.

Margir stuðningsmenn United voru auðvitað óánægðir með þessi úrslit en gengið á tímabilinu hefur verið ansi slæmt.

Ten Hag ræddi við blaðamenn eftir leik vikunnar en margir misstu af ummælum framherjans Rasmus Hojlund.

Ten Hag sagðist vorkenna stuðningsmönnum liðsins fyrir frammistöðu liðsins og var Hojlund ekki lengi að taka undir þau orð.

,,Ég vil biðja alla afsökunar á frammistöðunni í dag,“ skrifaði Hojlund á Instagram síðu sinni en hann gekk í raðir félagsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“