fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Haaland léttur í lund þrátt fyrir að hafa ekki fengið verðlaunin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City segir að Erling Haaland sé í sínu besta skapi þrátt fyrir að hafa ekki unnið Gullknöttinn.

Margir töldu að Haaland hefði átt að fá verðlaunin sem sá besti í heimi en Lionel Messi fékk verðlaunin.

„Hann var glaður með það að koma til greina, hann var nálægt Messi, Mbappe og öðrum leikmönnum,“ sagði Guardiola.

„Þetta var gott kvöld fyrir Manchester CIty, ég óska Leo Messi og Aitana Bonmati til hamingju með strákana. Manchester City var þarna, það var mikilvægt fyrir okkur.“

„Erling á allan ferilinn eftir, hann heldur áfram að vinna og kannski kemur þetta á næsta tímabili. Það verður að vera hans markmið að vera þarna.“

„Hann virtist í góðu skapi eftir þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar