fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

United strax farið að skoða annan kost í markið – Njósnari félagsins á leik í Portúgal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er farið að skoða aðra kosti í markið fyrir janúargluggann ef marka má frétt portúgalska miðilsins A Bola.

Andre Onana var keyptur í markið á Old Trafford fyrir 47 milljónir punda í sumar en hefur ekki staðist væntingar, frekar en liðið í heild.

Getty Images

Diogo Costa, markvörður Porto og portúgalska landsliðsins, var einnig orðaður við United í sumar og A Bola segir að félagið horfir til hans á ný.

Talið er að hann sé með klásúlu upp á 65 milljónir punda í samningi sínum.

Þá kemur einnig fram að njósnari á vegum United hafi horft á leik Costa gegn Vizela í síðasta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar