fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Yaya Toure skellir sér til Sádí Arabíu og hittir þar gamlan vin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 16:00

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Toure hefur sagt upp starfi sínu sem hluti af þjálfarateymi Standard Liege í Belgíu, gerir hann þetta til að komast til Sádí Arabíu.

Yaya verður aðstoðarmaður Roberto Mancini sem tók við þjálfun Sádí Arabíu á dögunum.

Sádarnir eru stórhuga þessa dagana enda stefnir í að þeir haldi Heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2034.

Mancini fær ríkulega borgað fyrir starf sitt og Yaya fær væna launahækkun við það að yfirgefa Belgíu.

Yaya og Mancini áttu gott samstarf hjá Manchester City og ákvað Mancini að sækja sinn gamla vin til að hjálpa sér í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða