fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Hrafnkell heimsótti Old Trafford og var í áfalli – „Þetta var lélegra en ég hélt“

433
Laugardaginn 4. nóvember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest og þessa vikuna var Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður á RÚV, gestur.

Manchester United tapaði 0-3 gegn Manchester City um síðustu helgi en Hrafnkell skellti sér á grannaslaginn.

„Þetta var lélegra en ég hélt. Það var eiginlega sjokkerandi að sjá þetta,“ sagði hann.

„Sá leikmaður sem heillaði mig mest var eiginlega bara Hojlund. En hann er bara ekki með neina þjónustu. Það er power í honum og hann er viljugur.“

Gunnar tók til máls.

„Þetta er eiginlega komið á þann stað að maður vorkennir United. Maður veit ekki hvaða skref á að stíga og hvenær á að stíga þau en lausnin virðist alltaf vera að reka þjálfarann.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga
Hide picture