fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Glæpahópurinn sendir frá sér yfirlýsingu og lofar að sleppa föður Diaz á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 10:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæpahópurinn, ELN í Kólumbíu hefur gefið það út að föður, Luis Diaz leikmanns Liverpool verði sleppt úr haldi á næstu dögum.

Manuel Diaz og eiginkonu hans var rænt um síðustu helgi, henni var sleppt en glæpahópurinn tók Manuel með sér á flótta.

Í gær komst lögreglan að því að ELN hópurinn hefði tekið pabba Diaz og hópurinn hefur ákveðið að gefast upp.

Móðir Diaz var skilin eftir í bíl en sonur þeirra hefur ekki spilað síðustu tvo leiki með Liverpool vegna málsins.

Talsmaður ELN segir í orðasendingu til fjölmiðla að Manuel verði látinn laus á næstu dögum..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar