fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjö sem nefndir eru til sögunnar til að taka við af Ten Hag – Tveir fyrrum leikmenn United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð nefna sjö til sögunnar sem gætu tekið við starfinu af Erik ten Hag, verði hann rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United.

Einn sem er nefndur til sögunnar er Ole Gunnar Solskjær sem var rekinn úr starfinu fyrir tveimur árum.

Michael Carrick fyrrum miðjumaður félagsins er sagður á blaði en þar er einnig Graham Potter fyrrum stjóri Chelsea.

Zinedine Zidane er samkvæmt veðbönkum efstur á blaði en Roberto de Zerbi stjóri Brighton í dag er einnig nefndur.

Diego Simeone sem hefur átt ótrúlegan feril með Atletico Madrid gæti komið til greina en einnig Julian Nagelsmann þjálfari Þýskalands.

Sjö sem eru nefndir til sögunnar:
Graham Potter
Zinedine Zidane
Roberto de Zerbi
Michael Carrick
Diego Simeone
Julian Nagelsmann
Ole Gunnar Solskjær

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar